top of page
iStock-1330480509.jpg

Um okkur

Við trúum því að það sé ekki bara útlitið sem skiptir máli. Við erum óhagganlegir í að setja smáatriðin í forgang, ásamt hagnýtum lausnum sem auðvelda lífið, faglegri verkkunnáttu og notkun hágæða efna og tækja.

iStock-1207436892_edited.jpg
iStock-1399326401_edited.jpg
iStock-1080373672.jpg

Okkar markið

Skipuleggja og framkvæma hágæða vinnu samkvæmt óskum viðskiptavina og þeim tilföngum sem eru í boði. Áhersla okkar er á gagnkvæman ávinning og áframhaldandi samstarfs.

iStock-1393343023_edited.png
iStock-1364600373.jpg

Stefna okkar

Bæta stöðugt gæði þjónustunnar til að mæta þörfum viðskiptavina, bjóða upp á leiðandi lausnir og ávinna okkur traust og vera þannig fremstir á okkar sviði.

Okkar gildi

·Við aðhyllumst fagmennsku og gæði.
·Stöðugar umbætur eru okkar kjörorð.
·Við metum heiðarleika og gagnkvæmt traust.
·Ábyrgð.
·Sveigjanleiki og samvinna eru í fyrirrúmi.
·Við hvetjum til frumkvæðis og nýjunga.
·Stuðlað er að virðingu og umburðarlyndi. 
·Umhverfismál eru okkur fremst í huga.

iStock-876834902.jpg
bottom of page