top of page
iStock-1137334131.jpg
iStock-1212462797.jpg

Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þú vilt betrumbæta útlitið á baðherberginu þínu eða ef þú vilt flísaleggja gervallt gólfið í húsinu þínu.

iStock-921702838.jpg
iStock-1217183656.jpg

Að flísaleggja er nákvæm vandvirknisvinna sem ræðst af valdri flísategund og flækjustigi verkefnisins. Ákveðin svæði svo sem baðherbergi eru oft flísalögð ásamt ákveðnum stílbrögðum með flísum sem notaðar eru til að hanna fagurfræðilegt yfirbragð þess. Flísar eru þeim eiginleika gæddar að geta umbreytt rými og komið útliti þess á hærra sjónrænt plan. Það er hins vegar nauðsynlegt að geta stólað sig á yfirgripsmikinn skilning á hinum margvíslegu þáttum flísalagninga til þess að taka upplýstar ákvarðanir.

iStock-1355956391.jpg

FLÍSALAGNING INNANDYRA.

Við sjáum um að leggja flísalím á baðherbergisgólf, veggi, sturtur, sundlaugar, klósett og eldhúsveggi. Við sjáum um alls kyns flísalagna verkefni fyrir heimili og tryggjum réttan undirbúning á grunni og undirlögum og engu er til sparað við gæði hráefna eða tíma. Við göngum úr skugga um að yfirborð séu vel einangruð til að verjast gegn vatnsskemmdum.

iStock-1093865146.jpg
iStock-889460394.jpg
iStock-1202336703.jpg
iStock-1388096282_edited.jpg
2_edited.jpg

FLÍSALAGNING UTANDYRA

Við sérhæfum okkur í flísalagningu utandyra á stigum, pöllum, veröndum og göngustígum. Vegna veðurfars okkar notumst við helst við steinflísar sem bjóða upp á fjölmarga kosti umfram aðrar tegundir flísa. Þegar flísar eru lagðar utandyra þá er sérstaklega mikilvægt að vatnsheld undirlög séu rétt framkvæmd svo að hægt sé að hindra að þau dragi í sig raka og þar af leiðandi ís.

iStock-1347880246.jpg

FLÍSALAGNINGARÞJÓNUSTA OKKAR INNIHELDUR:

  • Undirbúningur á yfirborðum, þ.m.t. að slétta og fjarlæging gamalla flísa;

  • Stöðluð flísalagning með eða án frágangshornum;

  • Flísalagning með plastefnum eða áli í innri og ytri frágangshornum;

  • Uppsetning smárra/stórra flísa eða mósaíkflísa;

  • Vandvirkni við gerð vatnsheldra yfirborða fyrir verkefni innandyra sem og utandyra;

  • Kíttun flísa með stöðluðu lituðu kítti og með þétti á hornum;

  • Lagning á steypu og flísum fyrir sturtur eða gólf gufubaðsherbergja til að búa til halla í átt að niðurfalli;

  • Önnur tengd flísalagningarvinna.

bottom of page